Brúska ‘Blue mouse ears’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Hosta fortunia 'Blue mouse ears'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


  • Lýsing

    Skuggþolin. Þrífst best á skuggsælum vaxtarstað og í rökum, frjóum og vel framræstum jarðvegi. Blöðin mun smágerðari en á öðrum brúskum, líkjast músaeyrum og eru blágræn á litinn.

    Vörunúmer: 4721 Flokkar: ,