Brúngresi ‘Samobor’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Geranium phaeum 'Samobor'
 - Plöntuhæð: 60-80 cm
 - Blómlitur: Fjólublár
 - Blómgunartími: Júlí til ágúst
 
Lýsing
Harðgert. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og rökum, frjóum jarðvegi en þolir vel hálfskugga. Blöðin eru með dökkum flekkjum.