Brúðarauga 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lobelia erinus
- Plöntuhæð: 10-15 cm
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert. Þarf næringarríkan jarðveg og sólríkan og skjólgóðan stað. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Smávaxið blómviljugt sumarblóm. Hentar vel sem kantblóm í beð.