Brekkudalafífill
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Geum montanum
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað og vel framræstum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. Gott að skipta upp á 3-4 ára fresti.