Bóndarós ‘Yellow Crown’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Paeonia 'Yellow Crown'
- Plöntuhæð: 0,6-0,8 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf djúpan, frjóan og vel framræstan jarðveg. Gott að gefa áburð, sérstaklega fyrri hluta sumars. Þolir ekki flutning. Gul hálffyllt blóm. Þarf stuðning.