Bóndarós ‘Rosea Plena’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Paeonia officinalis 'Rosea Plena'
  • Plöntuhæð: 0,6-0,9 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


  • Lýsing

    Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf djúpan, frjóan og vel framræstan jarðveg. Gott að gefa áburð, sérstaklega fyrri hluta sumars. Þolir ekki flutning. Blómin bleik, fyllt og ilmandi. Þarf stuðning.

    Vörunúmer: 1764 Flokkar: ,