Bóndarós ‘Francois Ortegat’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Paeonia 'Francois Ortegat'


Lýsing

Mjög gömul sort með dökkrauðum blómum með krydduðum ilm. Þrífst best á sólríkum og skjólsælum stað í djúpum, næringarríkum og rökum en vel framræstum jarðvegi. Þolir illa flutning. Þarf uppbindingu.

Vörunúmer: 5954 Flokkur: