Bóndarós ‘Duchess de Nemours’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Paeonia 'Duchess de Nemours'
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf djúpan, frjóan og vel framræstan jarðveg. Gott að gefa áburð, sérstaklega