Bogsýrena ‘Roði’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Syringa reflexa ' Roði'
  • Plöntuhæð: 1,5-3 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerður stórvaxinn runni. Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað til að blómstra ríkulega. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Laufið rauðleitt og blómin bleik í klösum.

Vörunúmer: 2532 Flokkar: , ,