Bogsýrena ‘Roði’
Upplýsingar
Lýsing
Harðgerður stórvaxinn runni. Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað til að blómstra ríkulega. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Laufið rauðleitt og blómin bleik í klösum.
Harðgerður stórvaxinn runni. Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað til að blómstra ríkulega. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Laufið rauðleitt og blómin bleik í klösum.