Blóðkollur ‘Tanna’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Sanguisorba officinalis 'Tanna'Plöntuhæð: 0,3-0,5 mBlómlitur: RauðurBlómgunartími: Júlí til septemberLýsing
Þolir bæði sól og hálfskugga. Lifir í allri góðri gróðurmold og þolir nokkurn þurrk. Getur sáð sér.