Blóðgresi ‘Vision Violet’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Geranium sanguineum 'Vision Violet'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólrikan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í þurrum og sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og beðkanta.

Vörunúmer: 5401 Flokkur: