Blóðberg Timian
Upplýsingar
Latneskt heiti: Thymus vulgarisLýsing
Þrífst vel á hlýjum og sólríkum stað. Þarf frekar þurrann og næringaríkan jarðveg. Þarf meðal vökvun. Vökva með áburðarvatni 1x í viku.Thymian er vel þekkt kryddjurt sem notast í ýmsa matargerð. Ilmar.