Blátt hveitigras
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Elymus magelanicus
- Plöntuhæð: 0,3-0,6 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Ágúst til september
Lýsing
Sólelsk, blágræn grasplanta. Þarf vel framræstan og frjóan jarðveg. Blómstrar lítið. Hentar vel í kirkjugarða og í fjölæringabeð. Sígræn við góð skilyrði.