Blágresi ‘Patricia’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Geranium 'Patricia'
- Plöntuhæð: 0,7-1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Ágúst
Lýsing
Mjög falleg planta sem grípur augað. Þarf sól eða hálfskuggi. Blómstrar mest allt sumarið. Töluvert hávaxin blágresitegund sem hentar vel með öðrum hávöxnum tegundum í fjölæringabeði.