Blævatnsberi ‘Spring magic mix’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Aquilegia flabellata 'Spring Magic mix'
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð lágvaxin planta. Þarf hálfskugga og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í frjóum, rökum jarðvegi. Þolir illa flutning. Sáir sér. Hentar í steinbeð og kanta.