Blaðlaukur (Púrra) 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Allium porrum
- Plöntuhæð: 40-50 cm
Lýsing
Þrífst best á björtum stað og þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Vökva vel í upphafi. Blaðlaukur vex ágætlega í svölu loftslagi og er notaður í alskonar matargerð.