Blábrúska
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Hosta sieboldiana
- Plöntuhæð: 0,45-0,5 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Ágúst - September
Lýsing
Meðal harðgerð og skuggþolin. Þrífst best á skuggsælum vaxtarstað í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Falleg blágræn blaðplanta.