Bjarnarrót
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Meum athamanticum
- Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - júlí
Lýsing
Harðgerð og sólelsk planta. Þrífst best í frjóum, vel framræstum jarðvegi. Sáir sér nokkuð. Þolir illa fluttning. Hentar í blómaengi og beð.Gömul lækningarjurt.