Birki ‘Dumba’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Betula pubescens 'Dumba'
  • Plöntuhæð: 3-4 m


  • Lýsing

    Kynbætt birki af Emblu og rauðu birki frá Finnlandi. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Má nota stakstætt. Er með rauð blöð, sem verða enn rauðari á haustin. Ljós stofn.

    Kynbætt birki af Emblu og rauðu birki frá Finnlandi. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Má nota stakstætt. Er með rauð blöð, sem verða enn rauðari á haustin. Ljós stofn.

    Vörunúmer: 620 Flokkar: , ,