Bergsóley ‘Rosy o’grady’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Clematis macrop.'Rosy o'grady'
  • Plöntuhæð: 1-3 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Klifurplanta. Þarf bjartan, hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað og loft – og næringarríkan og jarðveg. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar. Blómin fjólublá.

    Harðgerð. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.

    Vörunúmer: 4976 Flokkar: , ,