Bergreynir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus x ambigua
- Plöntuhæð: 5-8 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Ágúst
Lýsing
Harðgert en frekar seinvaxið tré. Þrífst best í sól eða hálfskugga og í loft – og næringarríkum jarðvegi. Líkist Úlfareyni en er frekar einstofna. Blómin bleik snemma sumars og rauð ber að hausti.