Askur
Upplýsingar
Latneskt heiti: Fraxinus excelsiorPlöntuhæð: 8-10 mBlómlitur: FjólublárBlómgunartími: JúníLýsing
Nokkuð harðgert einstofna hægvaxta tré sem þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Hentar sem stakstætt garðtré.