Asíusóley ‘Yellow’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Ranunculus asiaticus 'Yellow'Plöntuhæð: 0,2-0,4 mBlómlitur: GulurBlómgunartími: Júlí - ÁgústLýsing
Viðkvæm, mikið kynbætt tegund. Lifir helst í sólríkum, hlýjum og skjólgóðum stað og er sett inn í gróðurhús yfir veturinn. Gríðarlega falleg blóm.