Aronstigi
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Polemonium carneum
- Plöntuhæð: 0,45-0,5 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og þrífst vel í öllum vel framræstum jarðvegi. Meðalstór stigategund með óvenjulegri blómamergð í fínlegum og ljósum fjólublálitum. Sáir sér aðeins. Hentar í fjölæringabeð.