Anganmaðra
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Galium odoratum
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Skuggþolin planta em þrífst vel í flestum jarðvegi. Blómin ilmandi. Myndar fljótt breiður með rótarskotum. Hentar sem þekjuplanta í beð og í skógarbotna.