Ambrajurt
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Artemisia abrotanum
- Plöntuhæð: 0,5-0,6 m
- Blómlitur: Blómstar lítið eða ekkert, ræk
- Blómgunartími: Blómstrar ekki
Lýsing
Harðgerð ilmandi planta. Þrífst vel í þurrum og mögrum jarðveg. Blómstrar sjaldan. Fælir burt skordýr. Blöðin eru bragðmikil og beisk og nýtast til matar bæði fersk og þurrkuð.