Alpareynir 35 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus mougeotii
- Plöntuhæð: 4-6 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgert, vind – og saltþolið einstofna, hægvaxta tré. Þrífst best á sólríkum stað og í næringarríkum jarðvegi. Blómin hvít snemma sumars og berin rauð og standa lengi fram eftir hausti. Gulir haustlitir.