Alpamítur ‘Sulphureum’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Epimedium v. 'Sulphureum'Blómlitur: GulurBlómgunartími: Maí - JúníLýsing
Harðgerð og skuggþolin planta, en vill helst hálfskugga. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar sem skógarbotnsplanta.