Alpagullmura
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Potentilla aurea
- Plöntuhæð: 0,15-0,2 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum og rýrum jarðvegi. Plantan breiðir úr sér með stuttum jarðlægum greinum sem skjóta rótum. Hentar í steinhæðir.