Álfakragi ‘Absolutely Amethyst’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Iberis sempervirens 'Absolutely Amethyst
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum en vel framrsætum jarðvegi, þolir ekki mikla bleytu. Hentar í steinhæðir eða blönduð beð. Sígrænn við góð skilyrði og þarf vetrarskýlingu. Gott að klippa eftir blómgun til að viðhalda þéttu vaxtarlagi.