Álfakragi
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Iberis sempervirens
- Plöntuhæð: 0,15-0,2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: júlí
Lýsing
Þarf sólríkan eða bjartan stað. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi og því þarf að passa vel upp á dren.Vökva með áburði 1x í viku. Hreinhvít blóm með gulri miðju sem koma mörg saman í sveip.