Alaskaepli
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Malus fusca
- Plöntuhæð: 5-10 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður stórvaxinn runni eða lítið tré. Þrífst best á björtum vaxtarstað og í frjósömum jarðvegi. Blómin hvít fyrri part sumar og þroskar smávaxin aldin.
Fær mjög fallega rauða haustliti.