Ætifífill (Jarðskokkar)

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Helianthus tuberosus
  • Plöntuhæð: 1-2 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Október


  • Lýsing

    Þrífst best á sólríkum stað og í rökum og gegndræpum jarðveg. Gulblómstrandi hávaxin tegund, rótarhnýði hennar er brúnleitt, hnúðótt og ætt sem nýtist eins og kartafla. Hnýðin eru afhýdd og elduð fyrir neyslu. Vissara að binda upp ef er orðin mjög há. Blómstrar mjög seint.

    Vörunúmer: 4921 Flokkar: ,