Bersarunni ‘ Gróandi’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Viburnum edule ' Gróandi'
- Plöntuhæð: 1,4-1,7 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður, vind – og skuggþolinn runni. Þarf rakan frjóan jarðveg. Blómin ljósbleik. Fær rauð ber og fallega rauða haustliti. Hentar í runnaþyrpingar og inn á milli hærri trjáa.