Runnarós / Þyrnirós sem þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómstar gulum einföldum blómum.