Kínavöndur ‘Blauer diamant’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Gentiana sino-ornata 'Blauer Diamant'
 - Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
 - Blómlitur: Blár
 - Blómgunartími: September
 
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í frjóum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa flutning. Hentar í beð og steinhæðir.
					


