Garðahálmgresi ‘Overdam’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Calamargostis acuti. 'Overdam'
 - Plöntuhæð: 1,2-1,4 m
 - Blómlitur: Hvítur
 - Blómgunartími: Ágúst til september
 
Lýsing
Skrautgras sem blómstrar gulhvítu. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og frjóan og rakan jarðveg. Má standa yfir vetrarmánuðina og klippa niður að vori.
					


