Perlukvistur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Spiraea x margaritae
  • Plöntuhæð: 0,4-0,7 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Ágúst


Lýsing

Meðalharðgerður, lágvaxinn skrautrunni með stóra blómklasa. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Má klippa niður árlega. Gulir haustlitir.

Vörunúmer: 2056 Flokkar: , ,