Japanshlynur ‘Bloodgood’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Acer palmatum 'Bloodgood'
  • Plöntuhæð: 2-4 m


Lýsing

Þarf mjög skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað og vel framræstan og næringarríkan jarðveg. Lágvaxið, hægvaxta og blaðfallegt tré. Blaðliturinn er höfuðprýði Japanshlyns.

Vörunúmer: 3979 Flokkar: , ,