Koparreynir

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sorbus koehneana
  • Plöntuhæð: 2-4 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerður, fíngerður runni eða lítið tré. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Hvít blóm og hvít ber á haustin, gulir og rauðir haustlitir.