Rós ‘Egeskov’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Egeskov'
- Plöntuhæð: 0,6-0,8 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Eðalrós / Klasablómarós sem þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringarríkan og loftkenndan jarðveg. Blómin ljós bleik og hálffylt með daufum ilmi. Gott að vökva með blómaáburði 2 x í mánuði yfir sumartímann. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýli.