Rós ‘Madame Alfred Carriere’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Madame Alfred Carriere'
- Plöntuhæð: 2-3 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Runnarós / Klifurrós sem þarf sólríkan og hlýjan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómin hvít, fyllt og ilmandi. Nánast þyrnilaus rós sem getur klifrað upp vegg eða tré með stuðningi.