Upprétt rós sem má nota sem klifurrrós. Stór fyllt blóm með mildum ilm. Þarf sól, skjól og næringarríkan jarðveg. Best að hafa hana upp við suðurvegg.