Runnarós. Þyrnirós sem þarf hlýjan, sólríkan og skjógóðan vaxtarstað. Blómin fyllt, blómstrar stöðugt þegar hún byrjar.