Rós ‘Lac Majeur’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Lac Majeau'


Lýsing

Rós ársins 2014 hjá Rósaklúbb Garðyrkjufélagsins. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Næringarríkan jarðveg. Hvít fyllt Ilmandi blóm.

Vörunúmer: 4411 Flokkur: