Bóndarós ‘Eden’s Perfume’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Paeonia 'Eden's Perfume'


Lýsing

Mikið fyllt ljósbleik blóm með miklum ilm. Þrífst best á sólríkum og skjólsælum stað. Vill djúpan, næringarríkan og rakan en vel framræstan jarðveg. Þolir illa flutning. Þarf uppbindingu.

Vörunúmer: 5953 Flokkur: