Þarf bjartan vaxtarstað. Gott að leyfa að þorna aðeins á milli vökvunar. Þarf góða gróðurmold. Blaðfalleg planta. sem hægt er að planta í pott eða í beð.