Skrauteplatré ‘Makamik’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Malus hybr. 'Makamik'
  • Plöntuhæð: 80-100 cm
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júní- júlí


Lýsing

Lágvaxið fallegt garðtré. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í loft – og næringarríkan jarðveg. Blómknúppar rauðir

Vörunúmer: 5661 Flokkur: