Rós ‘Summer Song’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Summer Song' D.Austin


Lýsing

Eðalrós / Ensk D.Austin rós sem þarf bjartan, hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýli. Uppréttur runni með mikið ilmandi, appelsínugulum fylltum rósum.

Vörunúmer: 5627 Flokkur: