Japansýr ‘Nana’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Taxus cuspidata 'Nana'
 - Plöntuhæð: 25-30 cm
 
Lýsing
Sígrænn, hægvaxta, lágvaxinn runni. Þarf hlýjan og skjólgóðan stað og næringarríkan jarðveg. Mjög skuggþolinn. Þrífst vel í grónum garði. Hægt að nota í lágvaxin limgerði.